Þú sagðir að það væru einungis hálfvitar sem fullyrtu um eitthvað sem væri ekki hægt að sanna eða afsanna. Og þar sem ég gerði það þá varstu að kalla mig hálfvita, já. Svo skaustu þig náttúrulega í fótinn með því að alhæfa að aðeins hálfvitar fullyrtu um eitthvað sem er ekki hægt að sanna eða afsanna, sem gerir þig að hálfvita. Ekki satt? Allavega, með tilvist guðs, þá er ekki hægt að sanna eða afsanna eitthvað sem er uppspuni frá rótum. En það er hægt að afsanna adam og evu (skemmtileg...