Pældu aðeins í einu áður en þú ferð að efast um skynjun þína of mikið. Segjum sem svo að það sé til e-ð, önnur vídd þessvegna eða einhvað efni, sem við getum ekki með nokkrum hætti skynjað eða haft neina vitneskju með nokkru móti, allveg sama hversu þróuð vísindaleg mælitæki okkar verða í framtíðinni. Hvaða máli skiptir þá þessi vídd/hlutir/fyrirbæri okkur þá í raun og veru? Ef það er til e-ð handan við þennan heim, e-ð sem við getum ekki skynjað þá skiptir það okkur engu máli vegna þess að...