Eins og mig minnir (trúarbragðafræðsla í 8.bekk sem og netvafur undanfarin ár) þá trúa Búddistar ekki á neinn persónugerðan guð (eins og gyðingar, múslimar, kristnir, hindúar og fleir). Þeir trúa frekar á einhvern æðri mátt (sem er veröldin sjálf?). Persónulega finnst mér búddismi eiga meira skylt við pantheism-a eða deism-a heldur en venjuleg trúarbrögð. Meiri lífsspeki heldur en trúarbrögð þó þegar allt kemur til als þá eru þetta trúarbrögð (trú á einhvað án vísindalegra sanna). Búddismi...