Nintendo eru búnir að ákveða hvenær Gamecube mun láta sjá sig á evrópskum markað. Hún mun koma 3. maí n.k og áætlað verð mun vera 249 evrur eða 159 bresk pund. En þá verður hún mikið ódýrari en PS2 og Xbox. Auðvitað verður einhver álagning þegar hún lætur sjá sig á klakanum. Á aðkomudegi verða til staðar 1 milljón Gamecube tölvur. 20 titlar munu fylgja tölvunni á evrópskan markað, t.d, Luigi's Mansion, Wave Race: Blue Storm, Star Wars Rogue Squadron II: Rogue Leader, Tony Hawk's Pro Skater...