Ég held að þetta sé búið að lagast, ég fór í þessi gröf sem þú sagðir og sá í I/O Bytes að það var forrit sem hét LCDmon.exe sem var fjólublátt og það væri alveg í 250-300 KB svo ég slökkti á því og mér sýnist þetta vera komið í lag, fynda við þetta er að þetta er held ég driver/forrit fyrir LCD skjáinn á lyklaborðinu mínum. Takk kærlega :D