Þetta var fínt lan, ég reyndar átti ekki mikil vandræði með að ræsa Steam, gerðist einu sinni fyrir mig og ég beið bara smá og prufaði að logga mig inn og þá tókst það. Ætla vona að það verði annað lan í bráð, það er auðvitað margt sem þarf að laga þarna, t.d. loftræstingu?:/ og auðvitað var smá fúlt að komast ekki á netið. Annars náðu stjórnendur að bjarga þessu vel, t.d. þótt Cod4 keppninn byrjaði ekki fyrr en á laugardeginum.