En ég var búinn að heyra að VL hefði verið að leysast upp ÁÐUR en við báðum Shroom og Prizna um að koma til okkar í TVAL, hefði ég vitað að svo var ekki þá hefði mig aldrei dottið í hug að spyrja þá.<br><br>VL var mjög gott og sterkt clan með góðum leikmönnum og mig hlakkaði til að spila við þá á mótinu, frekar myndi ég vilja að allir þeir sem voru í VL færu aftur í VL (Shroom, Ravenkettle, Z, Prizna, Armani og einhverjir aðrir ?)<br><br>Ef það var eitthvað clan sem fílaði þá var það VL,...