Ég skil ekki hvað menn eru að væla um, ok þetta með radio dæmið er satt, það var frekar böggandi, en ég verð að viðurkenna að ég tók EKKERT eftir því þegar ég var í miðjum leik.<br><br>Svo eins og einhver sagði, þetta er skjálfta mót, HL voru að riðjast inn á Kveikara, ekki öfugt, ef einhver ætti að væla þá væri það kveikarar útaf HL'erum, en ég er mjög þakklátur að við fengum að vera þarna með kveikurum.<br><br>Það væri auðvitað flott ef HL og Kveik yrði sér, en þá þarf að hugsa um kostnað...