Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

SpaceRat
SpaceRat Notandi frá fornöld 39 ára karlmaður
842 stig
Kíkið endilega á síðuna mína www.folk.is/nixey

Árátta (0 álit)

í Smásögur fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Allir hafa áráttu, sumir hafa ein, aðrir hafa margar. Árátta felst í því að líka við einhvað of mikið. Fólk gefur sig allt til að halda áráttunni áfram. Sumir fá áráttu á hlutum sem eru svo fríkaðir að þeir gera allt til að halda þeim í burtu svo þau verði ekki að athlægi. En það skaðar þau, þau pína sig, meiða sig, drekkja sér í áráttulaust hafið. Ég labba niður laugarveginn, þar er allt í búðum, mest af því fatabúðir, mest af því kvennfatabúðir, mest af því undirfatabúðir sem innihalda...

Eitt kvöld (0 álit)

í Ljóð fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Ég fór á flottan bar sá ég fagra dömu þar með djúp blá augu og ljósa lokka hún var full af yndisþokka Við töluðum í dálittla stund við vorum bæði létt í lund ég fylgdi henni á hótelið og við gengum inní herbergið Ég kyssti hana og hún kyssti mig en hún vildi meira en láta kyssa sig við nutum ásta þessa nótt og eftir þær ástir við sváfum rótt Alla nóttina ég svaf eins og steinn en er ég vaknaði, þá var ég einn ég leit í kringum mig og leit á borðið og þá tók ég eftir, veskið mitt var horfið

Munurinn (1 álit)

í Smásögur fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Það er skrítið að þegar vinir mínu fóru að týnast frá mér saugst ég meira og meira í inní tölvuna, ég gat ekki látið hana í friði, ég fór að spila netleiki, hékk á netinu marga tíma á dag, símareikningurinn allt uppí 16 þúsund kall. Mamma var náttúrulega ekkert ánægð, foreldrar eru það aldrei, það eina sem er hægt að gera til að þau verði ánægð er að vera íþróttafrík sem kemur alltaf heim klukkan 10 eða fyrr. Jæja aftur að umræðuefninu; því meira sem ég sökk mér í tölvuna leið mér verr, ég...

Pissandi krakkar í ferðalögum (3 álit)

í Smásögur fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Í útlöndum fynnast skrítin lög, t.d. ein er sú að ekki megi losa sig við mannlegan úrgang í annað en klósettið, semsagt það má hvorki kúka né pissa úti á götu eða út í móa. Ímyndið ykkur, fjölskylda er að fara í ferðalag út á land og eru úti á landveg, sonurinn kvartar sárlega undan því að hann þurfi að pissa, ekki geta foreldrar hans tekið þá áhættu að verða sektuð heldur láta þau hann halda í sér þangað til hann getur ekki meir og hann pissar í sig og yfir allt aftursætið. Ókey segjum að...

The Planet (0 álit)

í Smásögur fyrir 23 árum, 7 mánuðum
April 27 It has only been three hours since our spaceship crashed in the sea of this islanded planet. I have never heard of this planet before. It is very dark for some reason, but still here are some plants that I am not sure that are eatable bot the little flying blue slime things really like it, that creatures are the only living thing we’ve seen around here. We have been eating some leftovers from the food we had, it allmost done, we still have enough water. It is all around us, the...

You say goodbye and I say hello! (9 álit)

í Smásögur fyrir 23 árum, 7 mánuðum
You say good bye And I say hello Hello hello Þessi orð heyri ég í græjunum og eru þetta texti með tónum úr disknum sem Björn hafði keypt sér. “ahh klassískt” segi ég með unaði og er greinilega alveg útúr heiminum út af tónlistinni. “klassískt?” spyr Björn, “þetta eru Bítlarnir, það eru kannski 40 ár síðan þeir hættu, mamma þín er eldri”. “Hún hlustar samt á klassiska tónlist, svo ég sé ekki muninn”. Restin af krökkunum í bekknum hlæja, annaðhvort af mér eða Birni, ég veit ekki hvort. Það...

Drottnari Dópheima (15 álit)

í Smásögur fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Það er sunnudagur og klukkan er 6, ég er á McDonalds hamborgarastað að borða örborgara sem heitir á McDonaldsmáli BigMac, sem þýðir einhver fjárinn, en ég nenni bara ekki að vera að pæla í því. Samt þótt ótrúlegt sé þá er ég ekki niðri hjá Bogga að bryðja E-brjóstsykur. Ég er ekki heldur hjá einni af kærustunum að stunda þríkant. Af hverju er ég ekki að því, ég skal segja þér það, það sem drifið hefur á dagana. Þetta byrjaði allt á föstudaginn, ég, vinir mínir og nokkrar kærusturnar mínar...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok