Allir hafa áráttu, sumir hafa ein, aðrir hafa margar. Árátta felst í því að líka við einhvað of mikið. Fólk gefur sig allt til að halda áráttunni áfram. Sumir fá áráttu á hlutum sem eru svo fríkaðir að þeir gera allt til að halda þeim í burtu svo þau verði ekki að athlægi. En það skaðar þau, þau pína sig, meiða sig, drekkja sér í áráttulaust hafið. Ég labba niður laugarveginn, þar er allt í búðum, mest af því fatabúðir, mest af því kvennfatabúðir, mest af því undirfatabúðir sem innihalda...