Næringarrætur leikur um moldardeigið, jarðefni er blómsins lifibrauð. Í blómakrónu situr kornalegið, rósin blómstrar eldsins rauð. Í moldarstóð eru ei rósarætur einar, yfir rósabeði rís holdgóður hlyn, greinar sínar til himins teygir, blómin hafa eignast vin. Sterkur er trjárins viður, fyrir gustum það rósir ver, en stormur við blasir, því miður og í hlyn, vin, hans burðarsin sker. Nú til jarðar fellur tröllvaxta tré, fellur með sér veikburða blóm, dregur með sé fegurðarfé, eftir verður...