Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

SpaceRat
SpaceRat Notandi frá fornöld 39 ára karlmaður
842 stig
Kíkið endilega á síðuna mína www.folk.is/nixey

Hvert er tónlist á Íslandi að fara? (8 álit)

í Músík almennt fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Ekki veit ég það, en ekki er það langt. Íslenskt tónlist er nefnilega svolítið einangruð og flokkast aðallega í fernt. Í fyrsta lagi er það gítarpoppið sem er blanda af kassagítar, einstrengdum bassa, diskalausum trommum og vælandi óþjóðalýð. Texti í svona tónlist er ósjaldan væminn, ópersónulegur og hunleiðinlegur. Maus má hins vegar eiga það að þeir gera snilldartexta. Það er að vísu eitt bjart við þessa tónlist, falleg notkun á tölvutónum, samt heyrir maður það sjaldan. Það fyndnasta sem...

Húsafluga (5 álit)

í Ljóð fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Þú flýgur í kringum mig talar til mín á tungu sem ég skil ekki þú flýgur í óstöðuga hring það er eins og þú sért að leyta að einhverju ertu að leyta að einhverju? eða ertu kannski bara að pirra mig, fá mig til að drepa þig fá mig til að stytta leiðinlegt og tilgangslaust líf þitt losna út úr heimi fýlu og andúðar ef svo er, þá er ég reyðubúinn til að hjálpa ég gríp þig á lofti og krem þig í lófa mér ég opna ekki hendina en horfi magnþrungið á hana kraftur lúkunnar linast og ég opna hana til...

Heimurinn huginn og frelsið (2 álit)

í Ljóð fyrir 21 árum, 5 mánuðum
-Listaverk eru heimurinn- Afmáir þú listaverk þá afmáir þú heiminn -Orð eru hugurinn- Afmáir þú orð þá afmáir þú hugann -Krot eru frelsi- Ef þú hefur aldrei krotað hefur þú aldrei verið frjáls Gangir þú fram hjá heiminum án þess að skoða hann hefur þú aldrei verið frjáls og átt ekki skilið að tjá huga þinn

Sköpuð til að vera saman (0 álit)

í Ljóð fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Elskan, haltu utan um mig þótt þú viljir það ekki þó að við vorum sköpuð öðruvísi þá vorum við sköpuð til að vera saman Það hefur verið framleiðslugalli ég lenti á röngum stað það er einhver annar fyrir mig ég vil hendur annars En elskan, þú getur ekki farið skilið mig eftir ég held að mér finnist mér tilgangslaus án þín Nei, þú getur fundið annan eins og ég mun finna annan ég vil einhvern annan og ég veit hvern hann er þarna hinum megin að blikka og veifa til mín með vísifingri þessi þarna?...

Hverju er fólk að leyta að? (3 álit)

í Ljóð fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Ég ætla að stytta mér og öðrum smá stundir (ásamt því að losa mig við þynnkuna) með umræðu um hvernig ljóð fólk vill lesa, heyra eða skrifa. Sjálfur vill ég ljóð með hugsun, einhverns konar þroskun heilans, einhverri geðveiki. Eða ég vill kaldhæðni eða húmor sem er einhvað varið í (ekki einhvern einkahúmor eða lélega kúkogpissbrandara). Fyrst og fremst vill ég að manneskjan komi sér í persónu og segji virkilega frá innstu hjartarót þess persónu sem hún er og tali þess vegna ætíð í fyrstu...

Maðurinn sem fann tómið (0 álit)

í Ljóð fyrir 21 árum, 6 mánuðum
En hvað það er fagurt hljóðlaust ekkert laust við skarkala heimsins Enginn hávaði engin læti engir bílar engar vélar engin hús ekkert fólk hér er gjörsamlega ekkert er það ekki unaðslegt ekkert að trufla mann ekkert að trufla mann? ekkert að halda hugsununni gangandi ekkert til að brosa af er þetta svona gott það vantar allt hér er ekkert ekkert fólk engin hús engar vélar engir bílar engin læti enginn hávaði

Aflverkan efnavopns (2 álit)

í Ljóð fyrir 21 árum, 7 mánuðum
blágrænt gasið svífur inn í herbergið eins og vofa sem vill mann feigann. Ég reyni að anda ekki að mér en gasið er alls staðar og ég verð að anda en ég kemst ekki út. Ég dreg inn andann. Ég hósta ekki, því ég get það ekki. Lungun hafa stíflast. Ég lýt á höndina á mér, það er eins og hún hafi stækkað, æðarnar hafa stækkað. þær þrútna út, svo mikið að þær glóa. Sársauki alls staðar. Æðarnar byrja að springa, fyrst í tánum og vinna sig svo upp. Ég missi allan kraft. Ég fell á hnén en finn ekki...

Hin týpíska fáviska mannsins í eyðimörkinni (0 álit)

í Ljóð fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Ég er að brenna, sólin er að éta mig, Ég gæfi sál mína fyrir vatnssopa. Hvernig komst ég hingað? ætli einhver viti það? Í kringum mig standa kaktusar, mér dettur ekki í hug að skera þá neyta safa þeirra. Skordýr, sporðdreki, sem skrítið skildi að sé á lífi. Allt of ógeðslegt að leggja það að vörum mínum þó það bjargi lífi mínu. Hrægammar að narta í mig. Geri ég einhvað? Nei, ég skríð áfram. Hvað sé ég þarna framundan? Tjörn? Pálmatré? Ég hleyp af stað. Ha, gufaði allt upp? Guð gef mér vatn...

Give me a change to recharge (3 álit)

í Ljóð fyrir 21 árum, 8 mánuðum
I'm a cellphone dialled numbers he screams into my ear I scream back but battery's low 3 tones nothing more I wake up again but still tired he starts poking me he starts yelling again I can't yell back give me a change to recharge he pokes me again give me a change to recharge he pokes he yells he throws me into the garbage he didn't give me a change to recharge A kid picks me up he recharges me oh thank you sweet lord someone giving me change I'll repay him by not screaming back but whisper...

smá tilraun til að bæta aq serverana (24 álit)

í Quake og Doom fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Mér var að hugljómast aðeins áðan meðan ég spilaði aq, það eru flestir sem fíla urban og tj borðin, en sumir (eins og ég) fíla alls ekki sniper bullið og vilja frekar þröng, shitgunnera borð eins og beer og fleiri. annað mál á dagskrá eru ff&grens serverinn, það virðast fáir eða enginn hafa áhuga á að spila þar. þessi bæði vandamál væri hægt að leysa með því að breyta ff&grens servernum í þrengslisborðaserver og nota hinn serverinn sem urban&tjborðaserver, og menn geta valið eftir...

Útrás (2 álit)

í Smásögur fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Hefur þig einhvern tíma langað að ganga af göflunum, láta öllum illum látum, öskra, syngja, dansa, hoppa, kýla, pissa, kyssa, ropa og rúlla þér. Hefur þér einhvern tíma langað að gera hluti sem mundu gefa þér ferð með fyrsta farrými til geðveikrahælis. Hefur þér einhvern tíma langað til að láta undan og vera algjörlega klikkaður án þess í raun að vera veikur á geði. Mér langar að taka þessa hrúgu af frönskum, henda henni upp í loftið, hækka svo í botn í græjum huga míns og dansa meðan...

-Perfect unperfect- (1 álit)

í Ljóð fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Love without hate is like pizza without cheese No argument in this relationship I hear you begging me, please Nothing wrecking, no bondage whip So I’ll give you a little clue, a tip force her down on her knees And fill her mouth with your grease You motherfucking son of shit Unperfect Perfect Perfect Unperfect The goodness The sweetness With no possibilities The beauty The neaty With no originality The harmless The charmness Without the solution The pitty It’s shitty It’s...

Jólasagan í ár (2 álit)

í Hátíðir fyrir 21 árum, 12 mánuðum
Hér er smá jólasaga sem ég gerði fyrir dálittlu síðan. Hún er á ensku að vísu en, njótið :) You’ve all heared the story when Santa Claus chose Rudolf as one of the sledge reindeers and all the reindeers loved him and cheared him, but as all good kidstale-tellers the writer of the story sweetend it up and made it sound less harmful. Now I’m going to tell you the real story, the actual ending or as I call it… The Murder of Father Christmas -1- The night after Rudolf had been chosen, the...

það sem skiptir mestu máli við jólagjafir (7 álit)

í Hátíðir fyrir 21 árum, 12 mánuðum
Eru ekki allir komnir í jólastemmingu, 22 dagar í jólin (þegar þetta er skrifað að minnsta kosti) og allir að setja upp jólaskraut, jólaauglýsingar út um allt, jólasveinn í smáralindinni að reyna að hugga barn sem fékk risajólakúlu í hausinn og svo jólagjafir, dýrar, brothættar jólagjafir. Mörgum finnst eflaust að það ætti að reyna að finna sem flottasta jólagjöf, þótt það sé dýrt. Ætli allir hafi ekki heyrt setningar eins og þessa “ætli henni/honum líki nokkuð við þessa gjöf”. Þar liggur...

Perfect (0 álit)

í Ljóð fyrir 22 árum
nothing to say nothing to do no opinion, no disagreement no disturbment everything simply solves it self you want something, you got it you want abilities, you have them perfection seems so good and pleasing but then you have nothing

Knowing Nothing (1 álit)

í Ljóð fyrir 22 árum
Sometimes I wish I don't know anything at all just standing there doing nothing people around me wondering what I'm doing nothing at all People will check my reactions poking me, showing me scary faces screaming I will just stand there doing nothing People will soon get bored go away, forget leaving me there, out in the cold knowing nothing

Árátta (0 álit)

í Smásögur fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Allir hafa áráttu, sumir hafa ein, aðrir hafa margar. Árátta felst í því að líka við einhvað of mikið. Fólk gefur sig allt til að halda áráttunni áfram. Sumir fá áráttu á hlutum sem eru svo fríkaðir að þeir gera allt til að halda þeim í burtu svo þau verði ekki að athlægi. En það skaðar þau, þau pína sig, meiða sig, drekkja sér í áráttulaust hafið. Ég labba niður laugarveginn, þar er allt í búðum, mest af því fatabúðir, mest af því kvennfatabúðir, mest af því undirfatabúðir sem innihalda...

Ætli Britney sé ennþá hrein! (4 álit)

í Fræga fólkið fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Það hefur verið víðfrægt hjá Britney Spears að segja að hún sé óspjölluð. En er hún í raun hrein mey, ég held að allflestir séu sammála um að svarið sé nei. Hún er kominn með kærasta (man ekki hvað hann heitir, en minnir að hann sé í einhverju Boybandinu), ekki mundi ég vilja vera um tvítugt með stelpu sem vill ekki ríða mér, og ég held að hann sé á sama máli. Að öðrum kostum hefur hún verið að glenna sig meira og meira og klæða sig minna og minna, og var það ekki á einhverri...

Það besta sem ég hef gert (sönn saga) (0 álit)

í Smásögur fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Einmanaleikinn var að naga mig, ég sat við tölvuna, ljósið frá tölvuskjánum drap hverja heilaselluna á eftir annarri. Ég var búnað vera svona í allt sumar, og helmingurinn af því var búið, ég tók áhættuna, ég var búnað bíða nógu lengi. Ég fór út, klukkan 12, á laugardagskvöldi. Vanalega var ég farinn að sofa, ég reyndi að sofa, en ég gat það ekki, ég bara lá þarna, andvaka, en svo fór ég út. Ég labbaði niður götuna í átt að húsi sem ég hafði heyrt að væri partý. Er ég kom að dyrunum var mér...

Eitt kvöld (0 álit)

í Ljóð fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Ég fór á flottan bar sá ég fagra dömu þar með djúp blá augu og ljósa lokka hún var full af yndisþokka Við töluðum í dálittla stund við vorum bæði létt í lund ég fylgdi henni á hótelið og við gengum inní herbergið Ég kyssti hana og hún kyssti mig en hún vildi meira en láta kyssa sig við nutum ásta þessa nótt og eftir þær ástir við sváfum rótt Alla nóttina ég svaf eins og steinn en er ég vaknaði, þá var ég einn ég leit í kringum mig og leit á borðið og þá tók ég eftir, veskið mitt var horfið

Munurinn (1 álit)

í Smásögur fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Það er skrítið að þegar vinir mínu fóru að týnast frá mér saugst ég meira og meira í inní tölvuna, ég gat ekki látið hana í friði, ég fór að spila netleiki, hékk á netinu marga tíma á dag, símareikningurinn allt uppí 16 þúsund kall. Mamma var náttúrulega ekkert ánægð, foreldrar eru það aldrei, það eina sem er hægt að gera til að þau verði ánægð er að vera íþróttafrík sem kemur alltaf heim klukkan 10 eða fyrr. Jæja aftur að umræðuefninu; því meira sem ég sökk mér í tölvuna leið mér verr, ég...

Pissandi krakkar í ferðalögum (3 álit)

í Smásögur fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Í útlöndum fynnast skrítin lög, t.d. ein er sú að ekki megi losa sig við mannlegan úrgang í annað en klósettið, semsagt það má hvorki kúka né pissa úti á götu eða út í móa. Ímyndið ykkur, fjölskylda er að fara í ferðalag út á land og eru úti á landveg, sonurinn kvartar sárlega undan því að hann þurfi að pissa, ekki geta foreldrar hans tekið þá áhættu að verða sektuð heldur láta þau hann halda í sér þangað til hann getur ekki meir og hann pissar í sig og yfir allt aftursætið. Ókey segjum að...

The Planet (0 álit)

í Smásögur fyrir 23 árum, 7 mánuðum
April 27 It has only been three hours since our spaceship crashed in the sea of this islanded planet. I have never heard of this planet before. It is very dark for some reason, but still here are some plants that I am not sure that are eatable bot the little flying blue slime things really like it, that creatures are the only living thing we’ve seen around here. We have been eating some leftovers from the food we had, it allmost done, we still have enough water. It is all around us, the...

You say goodbye and I say hello! (9 álit)

í Smásögur fyrir 23 árum, 7 mánuðum
You say good bye And I say hello Hello hello Þessi orð heyri ég í græjunum og eru þetta texti með tónum úr disknum sem Björn hafði keypt sér. “ahh klassískt” segi ég með unaði og er greinilega alveg útúr heiminum út af tónlistinni. “klassískt?” spyr Björn, “þetta eru Bítlarnir, það eru kannski 40 ár síðan þeir hættu, mamma þín er eldri”. “Hún hlustar samt á klassiska tónlist, svo ég sé ekki muninn”. Restin af krökkunum í bekknum hlæja, annaðhvort af mér eða Birni, ég veit ekki hvort. Það...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok