Amms margt af þessu er soldið skrítið…….. Skífan má ekki gera þetta þar sem ég hef rétt á því að gera öryggisafrit af diskunum mínum……. Það væri helv. flott ef að einvher hringdi í lögguna og segði að Skífan hefði brotið lög með því að hindra að ég geti “nýtt” mér ákveðin lög. Ef að þú, eða einhver, getur ekki spilað diska í græjunum sínum þá er um að gera að fara í mál ef einhver nennir að standa í því, allavega fá endurgreitt og ef að þetta gerist oft þá er málið að láta...