“Intel er lang besti kosturinn fyrir fyirtæki intel keyrir alla margmiðlun miklu betri” Ertu semsagt að segja að flest fyrirtæki (t.d. skrifstofan sem að mamma vinnur hjá) vilji Intel vegna margmiðlunar og borgi miklu meira þótt að aðallega sé verið að nota Word og Outlook. AMD er betri á flestum sviðum nema margmiðlun.
“ég lenti alltaf á algjörum nískupúkum sem sjöttuðu immidiatly á mig um leið og ég reyndi að dl ….heimskt fólk sem fattar ekki að þetta eru ”file sharing programs“ . Sem þýðir einmitt að ef enginn myndi share-a, myndi enginn dl :P” hvað varst þú að share'a mörgum skrám? ef engum þá myndi ég ekki segja mikið
Til að komast að því hvaða drif þú ert með hægri-smelltu á My Computer og svo Propertis og smella svo á Device Manager og þar einhversstaðar á CD-RW drifið að vera.
Hvernig lýst ykkur á þenna? http://www.tolvuvirkni.net/pw?inc=view&flo=product&id_top=26&id_sub=274&topl=11&page=1&viewsing=ok&head_topnav=Mon ADI E66 19
Sá líka einhverja greina um NAT og eitthvað solleis, allavega þú skalt skoða gömlu greinarnar hérna þá sérðu eitthvað um hvernig á að stilla port forwarding á router og hvernig á að stilla port í IRC
málið er að ef að menn ætla að fara að framfylgja aldurstakmörkum í leikjúm þá er það eina sem að myndi breytast er að meira af afritum og warez færi í umferð segjum að 100 manns spili HL, 60 keyptu leikin útí búð 40 fengu afrit hjá hinum. Ef að helmingurinn er innan 21 þá kaupa 30 leikinn og 70 fá afrit see where i'm going?
amms, fer stundum í taugarnar á mér, sérstaklega í linux…. mig langar soldið að tengja ljós við þetta þannig að mar veit þegar hún pípar en heyrir það ekki (t.d. við startup), spá í hvort að einhver hefði gert þetta og hvernig þá, þ.e. hvernig ljós
“Nú er svo komið að viftan á GF3 kortinu mínu er orðin sú eina sem eitthvað heyrist í” Hvaða viftur notarðu á örgjörvan og power supply'ið btw, ég er að biðja um buyer tips ekki að flame'a þig :)
Amms, RAMBUS sækir gögn fram í tímann, einhverkonar intelligent RAM dæmi. Intel gerði einhver samning við framleiðendur RAMBUS eða eitthvað solleis um að styðja RAMBUS næsta árið enda byjaði intel að styðja DDR RAM um leið og sá samningur rann út, sem að kennir okkur hvað -> RAMBUS borgaði sig ekki -> Neytendum finnst ekki þess að virði að kaupa RAMBUS. Sá eitthvað um þetta á arstechnica.com fann ekki linkinn núna. Ég veit ekki mikið um þetta en endilega flame'ið mig ef að ég er alveg að rugla
Það fer eftir móðurborðinu hvort þú getur fengið SDRAM eða DDR-RAM. DDR er málið. Ekki kaupa RAMBUS þótt að það sé 800Mhz, það byggist á annari lógík heldur en hin tvö og er miklu dýrara, en samt ekki þess virði
Helúja, ég tek undir með Rx7 og vill líka biðja þig að gera öllum greiða og post'a ekki aftur fyrr en þú ert búinn að taka nokkrar töflur, ég meina það leið einn dagur þangað til að þú fórst að rífa kjaft. Ef að þú ætlar að vera með svona attitude þá held ég að þér verði aldrei svarað aftur hér á huga, svo má náttla reyna að biðjast fyrirgefningar……..
ég er enginn expert en ég held CS eða einhver annar leikur sé að taka allt swap space'ið á C: Prufaðu að setja í lægstu grafíkina og allt lægst í CS (texture, shadows o.þ.h.) og athuga hvort að villan kemur.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..