Ohh, veist greinilega ekki hvað rökstuðningur er…… Hann rökstuddi það ekki með því að segja þetta. Hann sett fram staðhæfinguna, og ég bað um að sjá ,,sönnunargögn“ afþví að mér þótti mjög líklegt að þetta væri bara bull. Ég hefði helst viljað tengil á heimasíðu þar sem að þetta stendur, beina tilvitnun úr dagblaði, eða allavega nefna sjónvarpsþáttinn þar sem að hann sá þetta. Ef að ég segi s.s. að Albert Einstein hafi sagt að allir svartir ættu að deyja. Og svo biður einhver mig að sanna...