hehe, ég ætlaði að fara að gera póst um þetta, en jamms, mér líst ágætlega á það, hef afskaplega lítið hlustað á kappann en ætli ég skelli mér samt, en haldiði ekki að Egilshöllinn sé soldið of stórt? Ég held nú að hann eigi ekki það marga aðdáendur hérna á klakanum. Ég vona bara að þetta gangi vel upp, honum verði tekið vel og margir mæti á tónleikana, þá gætum við kannski farið að sjá stærri rapp nöfn hérna heima, Dre, Eminem eða Snoop. Þetta er allavega eitthvað sem hefur vantað hingað…….