Það er nú bara rangt. Trúleysingjar(Atheists), eins og ég, trúa ekki á guð í neinu formi. Hvorki persónulegan guð með hugsun, vilja og sjálfsvitund né á guð sem nokkurskonar óskilgreindan kraft. Við treystum á vitneskju og vísindi fyrir svör um heiminn. Við treystum á siðferði og rökhugsun. Sumir okkar geta verið spiritutal í eðli okkar en trúum samt ekki á hið yfirnáttúrulega. Við höfnum allri hugmynd um guðlegar verur. Það geri ég einnig, ég trúi ekki á guð í neinu formi né á guð sem...