Það er hægt að líta á að heimurinn og jörðin sé fullkomnun. En svo sé maðurinn vírusinn. Ef þú hugsar út í það, allt gengur upp í náttúrunni nema það sem viðkemur manninum. En það væri augljóslega í algjöra þversögn við það að guð skapaði bæði himinn, jörð og manninn. En ég held að það hafi ekki verið hönnuður yfir heiminum eins og við tveir að lana í SIMS. En ég trúi að jörðin sé fullkomin og við erum vírus, bilun eða “bug” sem jörðin er að reyna að losa sig við en finnur ekkert mótefni gegn.