Einkavæðing er ekki það sem er best fyrir Ísland, Blandað hagkerfi er það sem er best fyrir okkur, Og eina sem ríkið hefur ennþá í einokun er heilbrigðisstofnarir og grunnskólar? Póstþjónustan er að fara að missa einkaréttinn innan tveggja ára, En ok. Skilgreining þín á ríkinu er ekki sú sama og mín, ég fatta þína, er henni að mörgu leyti sammála. En skattpeningnum er varið í okkur að mestu, vegi, löggæslu, heilbrigði, menntun & margt fleira.