Njah, ég blæs því út um gluggann. :) Mikilvægt fyrir einhverjum árum, en með tímanum minnkar mikilvægið og þjóðin breytist. En ég er náttúrulega stórbrenglaður, því ég tel að það sem er að heiminum séu tungumál, landamæri, menning, saga og trúarbrögð. Losa þetta allt út, henda einu tungumáli, einni menningu, einni sögu og engu trúarbragði, sleppa landamærum, helst líka mála alla í regnbogalitunum og banna puma skó. Þá er heiminum borgið. Svo ekki taka alveg mark á mér. ;)