Það er óþarfi að vera með þvílíkt skítkast útaf þessarri grein en friðfinnur hefur mikið til síns máls! Þó að það sé margt heimskurlegt í þessarri grein þá er margt til í henni líka. Ég trúi á örlögin og ég trúi því að þetta sé allt hluti af þeim þegar við deyjum og þegar við fæðumst. Til að koma í veg fyrir of fjölgun þarf fólk að deyja og til að koma í veg fyrir útrýmingu þá þarf fólk að fæðast. Það hefur allt sinn tilgang, til að halda jafnvægi. Ekki það að jörðin hrynji undan okkur samt :)
Þetta breytist ekkert, þetta verður alltaf svona meðan við höfum vissa aðila innan í hópnum sem eru alltaf með móral og við verðum bara að taka því. —————— cs | [.n0vat0.]^Soldier Eve | Skjaldbaka SC & dod | Pesi ——————
Það eru komnar góðar ábendingar en ég ætla að bæta við að ef þú ætlar að ná fitu af þér á ákveðnum stað þá þýðir ekki að gera æfingar sem reynir á þann stað. Vonandi skilurðu mig alveg :)
Ég veit ekki hvort er verra, þetta er soldið erfiður samanburður :) En það fer eftir hvað þú ert gamall til að hægt sé að segja hversu þungur þú ættir að vera.
Þetta verður örugglega snilldarleikur. Það verður gaman að spila hann (ef hann kemur á pc sem ég efast um) því það er flott að geta séð öll unitin í öðru ljósi en í gamla sc.
Já það er rétt maður fær frekar leið á að spila svona money möp til lengdar en það er samt stuð að fara annaslægið í 3v3 Zero Clutter og rules 20 min :) En btw er DTs = detecrots?
Ég specaði ekki marga leiki en ég specaði leikinn hjá Drake vs Murk í de_train sem var framlengdur og það er besti leikur sem ég hef séð. Þvílíkt spennandi og Golli toppaði hann í endanum! :) —————— cs | ^Soldier SC & dod | Pesi ——————
Ég held að það sé smá slatti sem tekur cs ekki alvarlega en ég verð oft reiður þegar mér gengur illa en ég reyni nú að hafa smá stjórn á mér :) ———————— cs | ^Soldier SC & dod | Pesi ————————
Ég hef verið að leita soldið af server með þessum möpum og hef aldrei fundið neinn. Hvar get ég spilað þau? ————————- cs | [.cSc.]- ^Soldier SC & dod | Pesi Irc | c^Soldier #clan-csc ————————-
Flott grein nema þetta síðasta Hans hinstu orð voru: “Rickey, lofaðu mér því að þú búir til team fortress 2, Rickey, lofaðu mér því”…svona heyrir maður bara í slúðurblöðunum :)
Auðvitað er þetta allt að þróast og cs lifir ekki endalaust eins og hann er í dag. Sýndarveruleiki verður sjálfsagt í framtíðinni. En hvað veistu nema cs verði kominn í sýndarveruleiki eftir mörg ár og verði jafnvel vinsælli en núna? Annas ætla ég ekki að pæla mikið í þessu því maður veit ekkert hvað maður er að segja :)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..