Ég nenni ekki að lesa öll svörin en ég las þó nokkur. Mig langar að segja að ég sé sammála þessari grein að mestu leiti. Fólk er alltaf að taka áfengi sem dæmi, það er ekki óhollt ef það er drukkið í hófi nema hvað það inniheldur margar hitaeiningar. Sumir mega við því a.m.k =) Og þetta með munntóbakið, það skaðar reyndar ekki aðra í kringum sig en það kemur örugglega að því að það eigi eftir að verða gagnrýnt eins og sígarettur, bíðum bara. Svo eitt enn, að það er of mikið um að fólk reyki...