Ég er nokkuð sammála þessu að mörgu leiti. Eftir að iðnbyltingin hófst og tæknin fór að þróast verulega, fjölgaði mannkyninu verulega í iðnbyltingarlöndunum. En það sem fylgir aukinni tækni er yfirleitt alltaf einhver hætta. T.d. byssur verða öflugri og fleiri deyja í stríðum, bílslys, flugslys, lestarslys og ýmislegt fleira. Og það sem kemur á móti er eins og áður sagði, aukin fjölgun í mannkyninu með tækniþróun. Þetta var bara eitt dæmi um jafnvægis kenningu. Svo ég get verið sammála þér...