Loksins keypti ég mér alvöru græju, Canon EOS 400D (svona “alvöru” myndavél). Hún var alltaf batteríslaus. Það kom þá í ljós að móðurborðið var eitthvað bilað þannig að það lak stanslaust útaf batteríinu. Woah! Svo það er það sem er að! Takk fyrir að ganga svona illa með raftæki og þar með hjálpa mér að komast að því hvað er að myndavélinni minni.. En vá.. grey þú..