Það er hægt að velta þessu endalaus fyrir sér. Hvaðan það komi, af hverju það komi og hvernig það kemur, en við gleymum að sumum spurningum er bara ekki ætlað að fara. Svo ég segi bara að ég er alveg sammála þér, ef maður finnur fyrir þessu er langbesta leiðin að leita til fólks sem veit eitthvað um þetta, eins og tildæmis (alvöru) miðlar(það eru til loddarar sem græða á fólki sem er angrað af dulverum). Þetta er mjög mikill hæfileiki, ég elska að lesa svona greinar, flott hjá þér að skrifa...