Það er nefnilega málið, Akureyringar meina G eins og í Gunnar, en ekki G eins og í Logi. Maður þarf ekki að vera Akureyringur til að vita að G eins og í Gunnar og K eru ekki það sama. Það er ekki það að þú hafir eitthvað rangt fyrir þér, rökfræðin þín er bara svolítið gölluð.