Það er ekki það sem ég meina, þú veist krossinn, fimm arma stjarnan og þannig eru auðveldar í teikningu, og ef trúfélag er ekki með auðvelt merki, þá virðist það yfirdrifið og langsótt… nei bíddu, hvað var ég að bulla, þetta merki passar 100% við Vísindakirkjuna.