Hmm.. Hef verið spurð af ósköp mörgum, en man bara eina í augnablikinu. Það var fyrir svona einu eða tveimur árum í gælufiskabúð… Strákur: Þú! Hey, þú! Ég: Jamm? Strákur: Af hverju ertu með gleraugu? Ég: Af því ég er nærsýn. u_u Strákur: Af hverju ertu nærsýn? Ég: Af þ- Strákur: Hvað gerðist? Ég: Það gerðist ekkert, ég bara fékk g- Strákur: Ha? Ekkert gerðist? Af hverju ertu þá með gleraugu? Ég: Ég fékk gen sem… Haltu kjafti. >:I