Mig dreymdi kosningarnar í USA í nótt. Þetta er allt svoldið flurry en ég man að allt kosningakvöldið var mjög jafnt og það var ekkert 100% víst um sigurvegarann fyrr en alveg í lokin. Svo þegar úrslitin voru komin hringdi helvítis vekjaraklukkan og ég vaknaði. Takk kærlega klukka, ég vissi núna hver mun vinna ef þú hefðir hringt. Ekki það að ég haldi að þetta þýði eitthvað en varð bara að koma þessu frá mér :)