Trúarbrögð eru engin vitleysa. Hefðu það aldrei verið til, þá hefðu sumar af merkustu byggingum heims aldrei verið gerðar, öll menningin sem fylgir trúarbrögðum. Langflestir sem eru kristnir trúa ekki endilega á Guð, bara það góð í manninum. Og allt þetta sem þjóðkirkjan hefur verið að gefa (mestihlutinn framlag frá almenningi) til góðgerða og allt það. En þetta er náttúrulega þín skoðun sem þú ert að lýsa. Svo eru náttúrulega sum trúarbrögð sem eru svoldið rugl, en það er þeirra skoðun sem trúa því.