Alla vega er hann meira en nóg fyrir regular Joe. En það besta við iPhone er stærðin. Sumir farsímar eru svo litlir að þeir eru óþæginlegir. iPhone er þæginlegasti sími sem ég hef borið við eyrað. Tekur besti myndir sem ég hef séð, þæginlegast að pikka inn SMS, stórir og góðir “takkar” til að slá inn númer, besti og flottasti iPod sem ég hef séð og YouTube-eiginleikinn frábær og síðast en ekki síst Internetið. En eftir að prófaði iPhone hefur mig dreymt um hann og vonað að ég eigi eftir að...