Er í augnablikinu með Phillips sjónvarp (gæða grip) en bara 29 tommu, er við familyjan erum að fara að skjella okkur LCD skjá, Full HD og allt það. Ég er í iMac, veit ekki alveg með skjákortið en upplausnin er stillt á 1440 x 900, sem er hæsta upplausnin sem ég get fengið á tölvunni, enda er hún 2 ára og síðan MacBook Pro á leiðinni með sömu upplausn, við MacBookina ætla ég svo að fá Samsung skjá, sem fæst einnig í Elko :D