Eða sem sagt : Apple tapar peningum á iPhone í Frakkalandi því lögin þar segja að símar megi ekki vera læstir fyrir ákveðið fyrirtæki! Ef hann kemur út í Frakkalandi er mjög líklegt að hægt verið að kaupa hann þar og nota hann hér án þess að hakka :D Ekki neitt samt vitað fyrir víst strax! Ætli að Frakkar bjargi okkur?