Þú verður leiður á Touchinum eftir smá tíma ef þú hefur ekki 3rd party appsana. Apple hefur farið þá skrítnu leið að fólk þarf að fara í gegnum svaka process bara til að fá forrit í símana sína eða Touchana. Apple eru sadistar, alla vega sumir, að læsa símunum og banna 3rd party appssana í tækjunum.