Já, langa-langamma mín var í öllum sóknar og krikjuráðum, skipulagði og tók þátt ó öllu félgaslífi í sveitinni og ég bara veit ekki hvað allt til dauða dags. Það er líka sagt að því lengur sem þú “stay active” því lengur lifiru. Sem dæmi elsta kona í heimi sem varð 122 ára var active allt sitt líf, en þegar hún var 110 ára datt hún í stiganum heima hjá sér og seinustu 12 árin var hún í rafmagnsstól. En hún gaf úr rapp-plötu þegar hún var 121 ára með einhverjum frönskum rappara. Samt lifði...