Verð því miður að leggjast gegn þeirri tillögu að færa Dulspeki-áhugamálið undir /tilveran. Dulspeki er færði, alveg eins og Biblían telst sem fræði. Draumráðningar eru fræði, sama hvort manni finnst það bull eða ekki. Svo finnst mér þetta passi ekki inn í /tilveran. Ég vil hafa þetta hérna áfram en ef að það ætti að færa áhugamálið finnst mér að það ætti frekar að fara undir Bókmenntir og listir. Eða bara hafa þetta svona :)