Voila Vitringur minn: Í danska blaðinu Berlingske Tidende er fjallað um breytingar í Grænlandi og bent á að í nóvember verði þar í landi kosið um sjálfstæði. Vinna við að gera Grænland minna háð Danmörku sé hins vegar löngu hafin. http://www.visir.is/article/20080514/VIDSKIPTI07/117884958 Það fyrsta sem ég fann í flýti.