Hehe, leiðinlegt að segja það en ég hef aldrei áður heyrt um Rif, var að fletta því upp núna og komst að þessu: Rif er þorp á utanverðu Snæfellsnesi, á milli Hellissands og Ólafsvíkur. Þar búa 137 manns. Þorpið er hluti af sveitarfélaginu Snæfellsbæ.