Hér verður ýmsu í Vísindatrúnni lýst. ATH! Þessi mynd hér til hliðar á ekkert skilt við Vísindatrú en hún er góð túlkun á Brúnni til algers frelsis Birt með fyrirvara um mál - og stafsetningarvillur Viðtalsferlið Hjá Vísindatrúum er manninum skipt í þrjá hluta, líkama, hug og sál (thetan). Þeir segja að þú ert ekki líkaminn, líkaminn er eitthvað sem þú átt. Hugann notar þú til að geyma minningar, muna hluti og finna út. En sálin ert þú. Þú átt líkama, þú átt hug, en þú ert thetan. Þú myndir...