Frábær rök thortho: “Jafnvel þótt þessi athöfn mín ráðist af löngunum mínum, skoðunum og svo framvegis, semsagt innri orsökum, þá eiga þessar innri orsakir sér ytri orsakir þegar upp er staðið. Og mér sýnist að ef svo sé, þá sé ekkert vit í að tala um frjálsan vilja”. Frábær rök fyrir frelsisleysi sem ég verð að segja að mér óraði varla fyrir. Annars verð ég að segja að sum mótrökin á móti kenningu minni fjalla um hluti sem koma rökum mínum lítið eða ekkert við og ætla ég nú að reyna að sýna...