Talið er að ýmsikonar örverulíf, og stærri verur einnig, sé að finna undir ísilögðu yfirborði Evrópu, tungls Júpíters (ef ég man rétt). Annars eru litlar líkur á að finna líf í hverju og einu sólkerfi fyrir sig og má þar nefna ýmisskonar góðar ástæður fyrir því og má þ.á.m. nefna það að stór hluti allra plánetna þarna úti eru gasrisar, fæstar plánetur eru í heppilegri fjarlægð frá sólu og það að stór hluti þessara stjarna eru af mjög svo óheppilegri gerð (eins og til dæmis tifstjörnur og...