Ég er búnað hlusta MIKIÐ á þessa plötu, líkt og hinar tvær, en einhvernvegin get ég ekki alveg ákveðið hvort hún sé besta plata þeirra eða sú slakasta. Fyrst fannst mér hún alveg ömurleg en skánaði eftir nokkrar hlustanir. Platan er, eins og þú segir, nokkuð frábrugðin hinum tveimur en ekki á slæman hátt, og núna finnst mér hún nokkuð góð. Bestu lögin finnst mér vera You Only Live Once, Juicebox, Ize of the World og Red Light. Ég er hinsvegar ekki alveg að fíla þessi rólegu lög í miðjum...