Enda er fyrirtækið hans líklegast ekki að eyða jafn miklu rafmagni og álver. En ástæðan er sú sama. Ef fyrirtækið hans færi á hausinn, myndi gróðinn hjá orkufyrirtækinu minnka mikið. Sami hlutur með álverið, nema bara í miklu stærra mæli, þ.a.l. meiri afsláttu