Þú meinar of margir tala um þessar hljómsveitir því ef einhver, t.d. þú, myndi taka sig til og senda 20 greinar, 30 myndir og gera 200 þræði um óþekkta hljómsveit, þá væri hún samt ekki ofmetin. Síðan er hugtakið “ofmetinn” huglægt mat hvers og eins og því ekki hægt að fullyrða að hljómsveit sé ofmetin, heldur að einhverjum, t.d. þér, finnist hún ofmetin. Síðan vil ég benda á það að ég var ekkert að tala um ofmetnar hljómsveitir og segja hverjar þær væru og hverjar þær væru ekki eða af...