Veit reyndar ekki á hvaða server þú ert en í miðgarði pellinor eru yfirleitt sömu einstaklingar sem boða til raida. Oftast úr tvem af stærstu guildunum, Ragnarok og Knights who say Ni. Til að fá að frétta af raid (með einhverjum fyrirvara) er best að vera í sæmilega stóru guild helst í góðu bandalagi. Ég amk sáttur við okkar skipulaggningu í ,,stórum" raidum. En annars held ég að það sé ekki mikið hægt að læra af miðgarð pellinor, við erum relic lausir (reyndar út af stealth) og erum ekkert...