Ég hef alltaf verið mjög hrifinn af svona litlum hlutum. Daoc hefur hingað til verið svo til alveg ,,fluff“ laus og er fínt að mythic er farið að breyta því. Án þess að ég viti neitt um tölvuleikjagerð þá myndi ég halda að mjög auðvelt væri að bæta emotes inn auk þess sem að þau unbalanca leikinn ekkert. Það muna örugglega einhverjir eftir því hversu mikið vesen það gat verið að skipta looti niður fyrir /random. Upphaflega áttu ekki að vera samskipti milli realma. Þó hefur alltaf verið hægt...