ok, líttu á trailerana, hjá báðum myndum. Berðu þá svo saman. Líttu síðan á bækurnar, berðu þær saman. Líttu svo á efniviðinn, viltu sjá hobbita á hvíta tjaldinu, eða bresk börn á fljúgandi kústum? ps. ég hef lesið nokkrar Harry Potter bækur ( en þó ekki allar ). Ég lít ekki á HP, án þess að hugsa um einhverja soft ass, rodeo barna-gamanmynd. Face it, hún er barnamynd, en þó mun ég sjá hana, ég er meira segja búin að redda miðum!