DWW er ein ofmetnasta óskarsverðlaunamynd allra tíma!!!Hún er alls ekki góð, eins og Isildur sagði, þunglyndi, þunglyndi. Mér leið ekkert alltof vel eftir myndina, ég var komin með hausverk eftir hana, og mér leið bara illa. Kevin Costner var leiðinlegur, og hreinlegar voru allir í myndinni leiðinlegir. Það er nú bara fáranlegt að segja að maarr hafi ekki neina þolinmæði þó maarrr fíli ekki leiðinlega, niðurdrepandi, ofmetna mynd. DWW er hörmung!