ég er ekki alveg sammála þér. Það verur að reyna með því að kennarar fá 2 vikur í jólafrí, 10 daga í páskafrí og 3 og 1/2 mánuði í sumarfrí á launum. Ég þekki hjúkrunarfræðing sem bauðst staða í skóla við kennslu (framhaldskóla) eða sem hjúkrunarfræðingur á spítala og eins og hún sagði þá hefði ég verið hálviti að velja ekki kennsluna reglulegur vinnutími, hærri laun, löng frí, þarf ekki að vinna t.d. aðfangadagskvöld eða gamlársdagskvöld eða eithvað álíka og engin hætta á því að smá mistök...