Mér finnst að stigagjöf austurevrópu og sérstaklega fyrverandi Júgóslavíu landa, megi aðeins að hluta til rekja til svipaðs tónlistarsmekks, því það hlyti einhverntíma að koma lag sem þeim líkaði ekki frá grönnunum, en það hefur ekki enn gerst. Eins og sjá mátti á atkvæðagreiðslunni í kvöld gáfu júgóslavíu löndin öll hvert öðru 6-12 stig og það getur varla talist eðlilegt. Norðurlöndin gefa oft hvert öðru en oft gefa þau ekkert t.d. hefur ísland oft fengið ekkert frá frændum vorum dönum og...