Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Thursinn snýr aftur!

í Quake og Doom fyrir 23 árum, 1 mánuði
Tran, nei, við töluðum við þá þegar það kom í ljós að það er ennþá meiri bið í okkar eigið kerfi. Hvernig væri að þú myndir hætta að vera svona yndislega neikvæður og for once, brosa?

Re: Thursinn snýr aftur!

í Quake og Doom fyrir 23 árum, 1 mánuði
Nei, það hefðum við ekki getað, labbar ekki bara inná clanbase og stofnar deild :)

Re: Tölvunámskeið fyrir konur í fjarnámi

í Vefsíðugerð fyrir 23 árum, 1 mánuði
Enda ert þú ekki kona, eða hvað?

Re: AQ kort á Skjálfta 4 | 2001

í Quake og Doom fyrir 23 árum, 1 mánuði
Þá biðja menn bara um að spila þrenninguna, og lenda á einu þeirra…….. Brilliant kerfi i must say

Re: Skoðanakönnunin

í Knattspyrna fyrir 23 árum, 1 mánuði
….þetta er rétt skrifað, Skoðanakönnun, ekki rífa þig um eitthvað sem þú hefur ekki hundsvit á. Og já, handónýt könnun.

Re: Network-game

í Manager leikir fyrir 23 árum, 1 mánuði
mest :Þ

Re: Network-game

í Manager leikir fyrir 23 árum, 1 mánuði
…..fínt að nota #cm.is á irc í svona hluti

Re: ...dns online...

í Netið fyrir 23 árum, 1 mánuði
ég bað um ip resolver, ekki whois gagnagrunn!

Re: Vörnin hjá Man Utd.

í Knattspyrna fyrir 23 árum, 1 mánuði
Þeir komast ekki langt áfram í meistarakeppninni með þessu áframhaldi, og deildin er í hættu í fyrsta skipti ´langan tíma

Re: Spilið leikinn eins og menn

í Manager leikir fyrir 23 árum, 1 mánuði
svindlari! :Þ Ég hef prufað topp lið(þegare ég var að byrja, langt síðan, of langt) og botnlið. Mér finnst núna hundleiðinlegt að basla í 2-3. deild og berjast við að komast upp, og fá ekki að skemmta sér almennilega fyrren á 3-6. seasoni, Finnst skemmtilegast að taka næstumþvíbestu liðin núna, t.d liverpool og þvíumlíkt, eða þá botnlið úrvalsdeildar, og koma þeim á toppinn. Þetta snýst um það að hafa gaman af leiknum, ekki að hann RuuDBeckhaM á netinu haldi að þú sért geggjað klár af því að...

Re: Panta CM?

í Manager leikir fyrir 23 árum, 1 mánuði
….til hvers af netinu? Til í öllum helstu pc-leikja búðu, t.d bt.

Re: Varúð við tölvukaup

í Vélbúnaður fyrir 23 árum, 1 mánuði
Fínt fyrir flestar fjölskyldur sem hafa ekki sömu kröfur og vélbúnaðarfíklar og leikjanördar að versla pakka tilboð í BT.

Re: Um CTF á Skjálfta 4 | 2001

í Quake og Doom fyrir 23 árum, 1 mánuði
……..skoðið endilega Tilkynningakubbinn, fínasta ákvörðun þar.

Re: Cm íslandsmót

í Manager leikir fyrir 23 árum, 1 mánuði
Fictional players sökkkar :Þ

Re: útvarpið

í Hip hop fyrir 23 árum, 1 mánuði
Er þetta eitthvað sem er komið til að vera eða bara once-in-a-lifetime dæmi?

Re: Twister..

í Quake og Doom fyrir 23 árum, 1 mánuði
Já jæja, orðið þreytt, pimpar verða bara að ákveða þetta, verð ánægðari með cctf, en get svossem spilað vctf :) CCTF er samt meira fun, og ef vctf verður valið þá mun ég skemmta mér vel við fyrsta, af mörgum, post-skjalfti-nöldur-vegna-vctf-kamps. gjégjé.

Re: Um CTF á Skjálfta 4 | 2001

í Quake og Doom fyrir 23 árum, 1 mánuði
Hvernig væri að rökstyðja mál sitt aðeins….?

Re: Til herra webmaster á hugi.is/hiphop

í Hip hop fyrir 23 árum, 1 mánuði
Júmm….get flokkað hann einsog ég vil, tekur bara tíma, viltu sjá eitthvað öðruvísi?

Re: Um CTF á Skjálfta 4 | 2001

í Quake og Doom fyrir 23 árum, 1 mánuði
Tjah, ekki skemmt mér jafnvel á server síðan í q2ctf einsog áðan í cctf. Mæli með að fólk prufi þetta áður en það dæmir… “…þá mun ég bara campa í vörn í ctf á skjalfta”….erm…..what else is new? Það kampa allir í VCTF á skjalfta.

Re: Um CTF á Skjálfta 4 | 2001

í Quake og Doom fyrir 23 árum, 1 mánuði
já nei.

Re: Um CTF á Skjálfta 4 | 2001

í Quake og Doom fyrir 23 árum, 1 mánuði
Sýnist það vera jafn margir sem vilja sjá cctf og vctf, betri rök að MÍNU mati fyrir cctf reyndar but ok. Held að pimpar þurfi að taka ákvörðun um þetta einir, því miður er ekki hrein-niðurstaða úr þessari umræðu né votinu. Það sem pimpar þurfa að ákveða er hvort að það eigi að halda ctf(vctf) á skjalfta til að þóknast móti sem verður í janúar EÐA hvort það eigi að halda ctf(cctf) á skjalfta og hafa gaman af því. Meirihluti þeirra sem spila ctf á skjalfta hafa ekki séns á að komast í...

Re: Minnst á 2pac í Simpson þætti!!!

í Hip hop fyrir 23 árum, 1 mánuði
Aðeins of er vægt til orða tekið

Re: Um CTF á Skjálfta 4 | 2001

í Quake og Doom fyrir 23 árum, 1 mánuði
Tran: Ekki alveg sammála með að dmtp hafi verið secondary. Hinir: Þið sem hafið verið að mæla með vctf hafið talað um að koma þá með ný möp og jafnvel 4v4 til að lífga uppá ctf'ið, og það sem þið hafið á móti cctf er ný möp og læra ný strött…..waaaaait a minute….. Lets just go for cctf!

Re: Minnst á 2pac í Simpson þætti!!!

í Hip hop fyrir 23 árum, 1 mánuði
Þessi tupac dýrkun er rosaleg, er búið að stofna cult? Það að það skuli vera minnst á tupac í simpson þætti er bara merki um það hversu commercial hann var/er búið að gera hann.

Re: Um CTF á Skjálfta 4 | 2001

í Quake og Doom fyrir 23 árum, 1 mánuði
Ég er búinn að spila ctf á öllum q3-skjalfta mótum frá upphafi einsog margir hér. Alltaf hefur þetta verið sama rútínan, æfa sig á 2 kortum, allir að tala um að núna verði ekki campað, nýjar reglur sem eiga að breyta öllu(núna síðast flag holding ruslið) en, alltaf verður skjálfti eins, kampað til helvítis, fólk verður pirrað og spilar ekki ctf í vikur/mánuði eftir ctf(löngu sannað að ctf serverar eru ekki activir nema rétt fyrir skjalftamót, þ.e löngu eftir að síðasta mót kláraðist. Það er...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok